Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Video: Fljúgandi virkið í Keflavík
Miðvikudagur 16. júlí 2008 kl. 21:24

Video: Fljúgandi virkið í Keflavík

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Fljúgandi virkið, Liberty Bell, sem er B-17 sprengjuflugvél hlaðin vélbyssum frá tímum síðari heimsstyrjaldarinnar, hafði viðkomu á Keflavíkurflugvelli í dag. Sjónvarp Víkurfrétta var á staðnum og fylgdist með þessari glæsilegu flugvél koma inn til lendingar.

- Sjá nánar í Sjónvarpi Víkurfrétta hér á vf.is