Video: Bruninn myndaður úr háhýsi
Ljósmyndari og myndatökumaður Víkurfrétta myndaði brunann við Aðalstöðina ofan af 7. hæð í háhýsinu við Pósthússtræti í Reykjanesbæ. Þar sást vel yfir vettvang brunans og hversu erfiðar í raun aðstæður slökkviliðsmanna voru.
Video: Séð yfir brunavettvang við Aðalstöðina í Keflavík.
Myndataka: Páll Ketilsson
Jón Guðlaugsson, varaslökkviliðsstjóri slökkviliðs Brunavarna Suðurnesja, fór með stjórn á vettvangi við Aðalstöðina í gærkvöldi og nótt. Páll Ketilsson hitti hann að máli þegar bruninn stóð sem hæst. Á undan viðtalinu eru kynningar fréttamanns á aðstæðum þegar klukkustund og síðan ein og hálf klukkustund voru liðnar frá því eldurinn kom upp.
Video: Viðtal við Jón Guðlaugsson, varaslökkvilisstjóra.
Myndataka: Hilmar Bragi Bárðarson
Video: Séð yfir brunavettvang við Aðalstöðina í Keflavík.
Myndataka: Páll Ketilsson
Jón Guðlaugsson, varaslökkviliðsstjóri slökkviliðs Brunavarna Suðurnesja, fór með stjórn á vettvangi við Aðalstöðina í gærkvöldi og nótt. Páll Ketilsson hitti hann að máli þegar bruninn stóð sem hæst. Á undan viðtalinu eru kynningar fréttamanns á aðstæðum þegar klukkustund og síðan ein og hálf klukkustund voru liðnar frá því eldurinn kom upp.
Video: Viðtal við Jón Guðlaugsson, varaslökkvilisstjóra.
Myndataka: Hilmar Bragi Bárðarson