Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Video: Bruninn í gamla Jökli
Þriðjudagur 21. apríl 2009 kl. 22:12

Video: Bruninn í gamla Jökli

Slökkvistarfi er nú lokið í gamla Jökli við Framnesveg í Keflavík en þar kom upp mikill eldur um klukkan sjö í kvöld. Allt tiltækt slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað út
Mikið reykhaf myndaðist í eldinun. Húsið hefur lengi staðið autt en slökkviliðsmenn hafa haft þar aðstöðu til æfinga, þó svo engin hafi æfingin veri í kvöld. Talið er nær öruggt að um íkveikju sé að ræða og hefur lögreglan málið til rannsóknar. Myndband frá brunavettvangi er komið inn á Vefsjónvarp Víkurfrétta.



Kvikmyndataka: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024