Viðbúnir því versta
Stjórnvöld hafa farið yfir hvernig þurfi að bregðast við Bandaríkjamenn kveða orrustuþotur sínar á brott frá landinu. "Við höfum farið yfir alla slíka þætti í okkar hópi. Við erum viðbúnir því versta þó við vonum það besta," sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra í gær."Það hafa engar breytingar orðið á því ennþá," sagði Davíð aðspurður um hvort einhverjar breytingar hefðu orðið á stöðu mála í viðræðum Íslands og Bandaríkjanna um áframhald varnarsamstarf ríkjanna.
Fréttablaðið greinir frá.
Fréttablaðið greinir frá.