Víða snjókoma eða slydda
Klukkan 6 var austlæg átt, yfirleitt 3-9 m/s. Él eða snjókoma víða við ströndina sunnan- og austantil, en skýjað með köflum og þurrt norðanlands. Hlýjast var 2ja stiga hiti á Akranesi, en kaldast 10 stiga frost víða inn til landsins á Norðurlandi.
Viðvörun: Búist er við stormi á Vestfjörðum og Ströndum í kvöld.
Suðaustlæg átt, 5-13 m/s og víða snjókoma eða slydda þegar kemur fram á daginn, en þurrt að mestu á Norðurlandi fram til kvölds. Austan 13-18 norðvestanlands síðdegis, en norðaustan 18-23 á Vestfjörðum og Ströndum í kvöld. Norðaustan 10-18 m/s í öðrum landshlutum í nótt og á morgun og snjókoma eða él norðan og austantil. Hægari og bjartviðri suðvestantil eftir hádegi á morgun. Frost víða 1 til 8 stig, en hlánar við suður- og vesturströndina um tíma í dag.
Viðvörun: Búist er við stormi á Vestfjörðum og Ströndum í kvöld.
Suðaustlæg átt, 5-13 m/s og víða snjókoma eða slydda þegar kemur fram á daginn, en þurrt að mestu á Norðurlandi fram til kvölds. Austan 13-18 norðvestanlands síðdegis, en norðaustan 18-23 á Vestfjörðum og Ströndum í kvöld. Norðaustan 10-18 m/s í öðrum landshlutum í nótt og á morgun og snjókoma eða él norðan og austantil. Hægari og bjartviðri suðvestantil eftir hádegi á morgun. Frost víða 1 til 8 stig, en hlánar við suður- og vesturströndina um tíma í dag.