Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Víða léttskýjað í dag
Sunnudagur 19. janúar 2003 kl. 08:35

Víða léttskýjað í dag

Búast má við áframhaldandi frosti á Suðurnesjum en veðurspáin gerir ráð austan og norðaustan, víða 5-10 m/s, en norðaustan 8-13 á morgun. Dálítil él norðan- og austantil, en víða léttskýjað suðvestantil. Norðaustan 10-15 með snjókomu austanlands í kvöld og á morgun. Frost 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum.


Veðurkort af veðurvef mbl.is.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024