Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 2. apríl 2006 kl. 09:34

Víða léttskýjað

Í morgun var norðanátt, 8-13 m/s, en víða hægari inn til landsins. Él eða snjókoma var fyrir norðan, en léttskýjað syðra. Frost var 1 til 12 stig, kaldast inn til landsins.

 

Yfir Norðursjó er 992 mb lægð sem þokast austur, en dálítið lægðardrag er við norðausturströnd Íslands og þokast það suður. Yfir Grænlandi er 1025 mb hæð.

 

Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Norðanátt, víða 5-10 m/s. Él eða snjókoma norðan- og austanlands, en annars víða léttskýjað. Lægir síðdegis og dregur úr úrkomu norðan- og austanlands. Suðvestan 5-10 og slydda vestantil á morgun, en hægari og léttir til austanlands. Frost 1 til 10 stig, en víða frostlaust við suður- og austurströndina. Minnkandi frost á morgun.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024