Sunnudagur 14. febrúar 2021 kl. 12:20
VF 1993: Ljós í Sólhúsinu
Úr Víkurfréttum fimmtudaginn 11. mars 1993
Stúlkurnar í Fegurðarsamkeppni Suðurnesja 1993 hafa stundað ljósaböð í Sólhúsinu í Hótel Keflavík. Þar hafa þær fengið brúnan lit á kroppinn og einnig getað farið í gufu og pott en aðstaða fyrir slíkt er mjög góð í Sólhúsinu.