Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Veturinn farinn að segja til sín
Laugardagur 1. febrúar 2003 kl. 12:30

Veturinn farinn að segja til sín

Veturinn er farinn að segja til sín og í morgun hefur verið talsvert um haglél og snjókomu í Reykjanesbæ. Hiti var undir frostmarki, eða -4 gráður kl. 12.00 og vindhraði um 8 metrar á sekúndu. Götur bæjarins eru orðnar þaktar snjó og því þurfa ökumenn að fara varlega í umferðinni ef ekki á illa að fara.Mynd: Vetur er genginn í garð eins og sést á þessari mynd af umferðinni á Hafnargötu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024