Framúrskarandi fyrirtæki 2025
Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Fréttir

Vettlingur leitar eiganda síns
Þriðjudagur 24. nóvember 2009 kl. 13:55

Vettlingur leitar eiganda síns

Það er ekki á hverjum degi sem vettlingar komast í fréttirnar. Það er hins vegar góðverk dagsins að auglýsa eftir eiganda þessa vettlings frá 66°Norður þar sem parið af þessum vettlingum sem heita Kaldi norðurheimskauts kostar litlar 7500 krónur.
Finnandinn er í síma 659 1610.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Dubliner
Dubliner