Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vespa kíkti á glugga
Föstudagur 24. júní 2011 kl. 16:11

Vespa kíkti á glugga


Þessi myndarlega vespa kíkti á glugga hjá Víkurfréttum rétt í þessu. Samkvæmt veraldarvefnum kallast þessi Pimpla en íslenska heitið höfum við ekki. Vefurinn segir einnig að þessi fluga finnist í Evrópu og verpi eggjum sínum í lirfur fiðrilda.


Ef lesendur geta frætt okkur betur um þessa flugu þá má senda línu á [email protected]

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024