Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Verkið á áætlun þrátt fyrir óveður
Frá framkvæmdum við Hafnaveg í nótt. Myndina tók Ingimundur Arngrímsson, starfsmaður HS Veitna.
Fimmtudagur 13. október 2016 kl. 09:43

Verkið á áætlun þrátt fyrir óveður

- Líkur á að fullur þrýstingur verði kominn á vatn klukkan 11:00

Kalda vatnslaust hefur verið í Keflavík, Njarðvík og Sandgerði síðan klukkan 22:00 í gærkvöld vegna framkvæmda við Hafnaveg. Á Facebook-síðu HS Veitna kemur fram að verkið sé á áætlun þrátt fyrir afleitt veður hluta nætur. Stefnt er að því að vatn verði komið á með fullum þrýstingi klukkan 11:00.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024