Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Verkfærum stolið í Stapafelli
Þriðjudagur 13. september 2005 kl. 10:00

Verkfærum stolið í Stapafelli

Í gær var lögreglan í Keflavík kölluð að vinnusvæði við Stapafell vegna þjófnaðar á verkfærum.  Í ljós kom að búið var að stela fjölda rafmagnsverkfæra sem voru í læsri kistu við vinnuskúr.  Þeir sem geta gefið upplýsingar um málið vinsamlegast hafið samband við lögreglu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024