Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 17. maí 2000 kl. 13:56

Verður allt innanlandsflug flutt til Keflavíkur?

Johan D. Jónsson, ferðamálafulltrúi Reykjanesbæjar, greindi frá því á fundi Markaðs- og atvinnuráðs fyrir skömmu, að forsenda þess að nota Ísland sem samgöngumiðstöð við Grænland og Færeyjar, væri að færa allt innanlandsflug til Keflavíkur. Þetta kom fram á ráðstefnu Samgönguráðuneytisins fyrir skömmu. Forvitnilegt verður að fylgjast með hverjar lyktir þessa máls verða, en ef af verður mun færsla innanlandsflugs hafa gífurlega mikla þýðingu fyrir ferðaiðnað á Suðurnesjum og atvinnulífið í heild sinni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024