Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Velferðarsjóður stofnaður í Vogum
Föstudagur 8. desember 2017 kl. 09:53

Velferðarsjóður stofnaður í Vogum

Nýverið tóku höndum saman Kvenfélagið Fjóla, Lionsklúbburinn Keilir og Kálfatjarnarkirkja og stofnuðu líknarsjóð sem hlaut nafnið Velferðarsjóður Sveitarfélagsins Voga. 
 
Nú hefur sjóðurinn auglýst eftir umsóknum um jólastyrki, en umsækjendur þurfa að vera búsettir í sveitarfélaginu og hafa þar lögheimili. Umsóknir þurfa að berast fyir 10. desember 2017.

Nánari upplýsingar má finna á vef Sveitarfélagsins Voga.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024