Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vélarvana skip suður af Grindavík
Meðfylgjandi er mynd úr safni af björgunarskipinu Oddi V. Gíslasyni.
Mánudagur 22. febrúar 2016 kl. 14:33

Vélarvana skip suður af Grindavík

Björgunarskipið Oddur V. Gíslason er nú að búa sig til farar til að sækja vélarvana línubát sem staddur er um 30 sjómílur suður af Grindavík. Veður er gott og ekki er talin vera hætta á ferðum fyrir skipverja. Búist er við að það taki björgunarskipið um tvær klukkustundir að sigla á staðinn og fjórar klukkustundir að draga vélarvana skipið til hafnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024