Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vélarvana dreginn að landi
Mánudagur 8. október 2007 kl. 09:40

Vélarvana dreginn að landi

Rétt fyrir kl. 19 í gærkvöld var tilkynnt um 6 metra Sómabát vélarvana við Keflavíkurbjarg. Björgunarsveitin Suðurnes var kölluð út og kom hún bátnum í tog og til hafnar í smábátahöfninni í Grófinni. 

Þá var einn ökumaður var tekinn fyrir of hraðan akstur á Grindavíkurvegi í gærkvöldi. Hann mældist á 112 km/klst. þar sem hámarkshraðinn er 90 km/klst.

Loftmynd/Oddgeir Karlsson: Séð yfir smábátahöfnina í Keflavík
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024