Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Föstudagur 18. ágúst 2000 kl. 15:07

Vélarvana á Garðsjó

Gámaskip varð vélarvana á Garðsjó í nótt. Engin hætta var á ferðum. Beiðni um aðstöð barst til lögreglunnar í Keflavík um kl. 3 í nótt. Lögreglan fór á vettvang ásamt hafnsögumanni. Dráttarbáturinn Magni kom síðan á staðinn og tók bátinn í tog. Að öðru leyti hefur allt verið með kyrrum kjörum hjá lögreglunni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024