Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

  • Vel sóttur fyrirlestur um einhverfu
    Fullt var út úr dyrum hjá MSS í dag á fyrirlestri um einhverfu.
  • Vel sóttur fyrirlestur um einhverfu
    Svanhlldur Svavarsdóttir, talmeinafræðingur.
Þriðjudagur 27. október 2015 kl. 14:00

Vel sóttur fyrirlestur um einhverfu

Fjölmenni sótti fyrirlestur Svanhildar Svavarsdóttur um einhverfu og skipulagða kennslu hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum í dag. Á fyrirlestrinum fjallaði Svanhildur meðal annars um skipulagða kennslu sem aðferð sem byggir á hugmyndafræði TEACHH. 

Svanhildur er talmeinafræðingur, sérkennari og sérfræðingur í boðskiptafræðum barna með einhverfu. Hún starfar í Arizona í Bandaríkjunum og sinnir kennslu, ráðgjöf og uppbyggingu sérdeildar fyrir einhverfa.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024