Vel hristar Víkurfréttir í prentun
Víkurfréttir koma út á morgun og verður dreift í fyrramálið, miðvikudagsmorgun, á dreifingarstaði í öllum sveitarfélögum Suðurnesja. Efni blaðsins er fjölbreytt og skemmtilegt og þar koma jarðskjálftar við sögu í bæði fréttum og viðtölum.
Fyrir ykkur sem hafið ánægju af því að fletta rafrænni útgáfu Víkurfrétta, þá er hún hér að neðan.