Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vél frá British Airways í vanda
Laugardagur 26. ágúst 2006 kl. 18:12

Vél frá British Airways í vanda

Flugvél frá flugfélaginu British Airways með 270 manns innaborðs býr sig til lendingar á Keflavíkurflugvelli innan skamms. Að sögn RÚV.is er eldur í farþegarými vélarinnar.

 

Nánar síðar…

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024