Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vel á þriðja tug ökumanna kærður fyrir hraðakstur síðustu daga
Miðvikudagur 10. maí 2006 kl. 09:10

Vel á þriðja tug ökumanna kærður fyrir hraðakstur síðustu daga

Tveir ökumenn voru í gær kærðir af lögreglu fyrir hraðakstur á Reykjanesbrautinni þar sem hámarkshraði er 90 km. Annar var á 121 km. hraða og hinn á 129. Vel á þriðja tug ökumanna hefur verið kærður fyrir hraðakstur síðustu daga.
Þá var einn ökmaður kærður fyrir að virða ekki stöðvunarskyldu og annar fyrir að nota ekki öryggisbelti eins og lög gera ráð fyrir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024