Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Þriðjudagur 6. febrúar 2001 kl. 10:09

Veitingahúsið tapaði málinu

Eigandi veitingahússins Jenný við Bláa lónið, má ekki nota orðin „Bláa lónið“ við kynningu á starfsemi sinni samkvæmt dómi sem féll í Héraðsdómi Reykjaness á föstudag. Hann var jafnframt dæmdur til að greiða Bláa lóninu hf. 350 þús. kr. í málskostnað.
Hitaveita Suðurnesja byggði mál sitt á því að Bláa lónið hf. ætti vörumerkjarétt á vörumerkinu „Bláa lónið“. Héraðsdómur féllst á að aðrir en eigandi vörumerkisins gæti ekki notað það í heimildarleysi þar sem réttur til vörumerkis væri einkaréttur.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25