Veirulausar Víkurfréttir á vefnum
Ellefta tölublað ársins er komið út. Rætt er við Davíð Guðbrandsson sem skellti sér í búning illmennis og myrti mann og annan, þá er fjallað um hvernig skuli bregðast við veirunni COVID-19, viðtal er við Jón B. Guðnason, framkvæmdastjóra Landghelgisgæslunnar á Keflavíkurflugvelli ... og margt fleira!