Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Veikur sjómaður sóttur djúpt út af Garðskaga
Laugardagur 3. júlí 2010 kl. 15:10

Veikur sjómaður sóttur djúpt út af Garðskaga

Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-GNÁ, sótti veikan sjómann djúpt út af Garðskaga í morgun. Þar sem GNÁ er eina tiltæka þyrla Landhelgisgsælunnar um þessar mundir var fengin aðstoð þyrlu danska varðskipsins Vædderen og var hún til stuðnings. Án stuðningsþyrlu fara gæsluþyrlurnar ekki nema 20 sjómílur út fyrir ströndina. Þyrlan er lent með sjómanninn við Landsspítalann.


Mynd: TF-LÍF er í stórri viðhaldsskoðun og því er TF-GNÁ eina þyrla Landhelgisgæslunnar í flughæfu ástandi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024