Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 5. janúar 2004 kl. 10:54

Veikur selkópur aflífaður

Á ellefta tímanum í gærkvöldi var tilkynnt til lögreglunnar í Keflavík að veikur selkópur væri kominn á land í Smábátahöfninni í Grófinni í Keflavík.  Lögreglumenn fóru á staðinn. Sýnilegt var að dýrið var veikt og gat sig lítið hreyft.  Dýrið var aflífað og hræinu fargað.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024