Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Veiða makríl í Garðsjónum
Makrílbátur og olíuskip í Garðsjó síðdegis í gær. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Miðvikudagur 12. ágúst 2015 kl. 10:26

Veiða makríl í Garðsjónum

Makrílveiðibátar hafa verið að veiða makríl á króka í Garðsjónum síðustu daga. Í gær voru nokkrir bátar alveg uppi í kálgörðum við veiðar. Á sama tíma sigldi risavaxið eldsneytisflutnigaskip framhjá á leið sinni til Helguvíkur.

Meðfylgjandi myndir voru teknar frá ströndinni neðan við Miðhús í Garði og við Gerðabryggju síðdegis í gær.

VF-myndir: Hilmar Bragi



Bergur Vigfús GK var skammt frá bryggjunni í Garði að veiðum þegar myndin var tekin.

 

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25