Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Veglegur styrkur frá Lionsklúbbi Njarðvíkur
Sérdeildin Ösp í Njarðvíkurskóla fékk 500.000 kr. styrk frá Lionsklúbbi Njarðvíkur á dögunum.
Fimmtudagur 5. desember 2019 kl. 09:22

Veglegur styrkur frá Lionsklúbbi Njarðvíkur

Sérdeildin Ösp í Njarðvíkurskóla fékk 500.000 kr. styrk frá Lionsklúbbi Njarðvíkur á dögunum. Styrkinn á að nota við kaup á munum í skynörvunarherbergi og hreyfisal deildarinnar.

Njarðvíkurskóli þakkar Lionsmönnum í Njarðvík kærlega fyrir hlýhug og gjafmildi í garð skólans og eiga nemendur í Ösp sem og nemendur Njarðvíkurskóla eftir að njóta góðs af.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Sala á happdrættismiðum í árlegu jólahappdrætti Lionsklúbbs Njarðvíkur er hafin. Sölumenn happdrættismiða eru m.a. í Krossmóa og selja miða og þar er aðalavinningurinn, Toyota Aygo, til sýnis. Við upphaf sölunnar veitir Lionsklúbburinn styrki til félagsmála eins og greint var frá hér.