Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Veglegar Víkurfréttir komnar út á 35 ára afmælinu
Fimmtudagur 13. ágúst 2015 kl. 10:06

Veglegar Víkurfréttir komnar út á 35 ára afmælinu

Víkurfréttir eru komnar út á 35 ára afmæli blaðins en fyrsta blaðið kom út 14. ágúst 1980. Á 24 bls. er að finna margt fróðlegt og skemmtilegt, m.a. viðtöl við konu úr Grindavík sem hefur misst 43 kg., hestakonu úr Mána og ljósmyndara sem er þekktur fyrir drónamyndir.
Þá birtum við nokkrar myndir úr forsíðumyndakeppni Víkurfrétta og ýmislegt fleira.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Eyrún Jónsdóttir úr Grindavík léttist um 43 kg. og brosir allan hringinn. Það gerir Jóhanna M. Snorradóttir hestakona úr Mána líka.