Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vegleg starfsáætlun Atvinnu- og hafnasviðs Reykjanesbæjar
Mánudagur 13. janúar 2003 kl. 16:20

Vegleg starfsáætlun Atvinnu- og hafnasviðs Reykjanesbæjar

Í starfsáætlun Atvinnu- og hafnasviðs fyrir árið 2003 eru mörg verkefni fyrirhuguð. Meðal verkefna má nefna uppbyggingu umhverfisvæns orkugarðs, markaðssetningu atvinnusvæðisins í Helguvík, markaðsátak til að fjölga löndunum erlendra skipa í Njarðvíkurhöfn, sérstök kynning á verslun og þjónustu í Reykjanesbæ, auk fjölda annarra verkefna á sviði markaðssetningar og aukinnar þjónustu við ferðamenn.Í starfsáætluninni er einnig fjallað um fyrirhugaðar hafnarframkvæmdir í Helguvík og sjóvarnir í Reykjanesbæ. Hér er hægt að skoða Starfsáætlun 2003
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024