Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vegagerðin minnir á framkvæmdir
Sunnudagur 16. desember 2007 kl. 10:47

Vegagerðin minnir á framkvæmdir

Vegagerðin minnir vegfarendur á að vegna framkvæmda við tvöföldun Reykjanesbrautar er nauðsynlegt að sýna þar aðgát. Sérstaklega er fólk beðið um að fara varlega við framhjáhlaup við Voga, Grindavíkurveg og Njarðvík. Þá eru vegfarendur beðnir um að virða hraðatakmarkanir.

Mynd/elg: Frá nýlegu umferðaróhappi á Reykjanesbraut. Þar þarf að sýna sérstaka varúð vegna framkvæmdanna.







Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024