Mánudagur 17. ágúst 2015 kl. 13:58
Vefur Víkurfrétta niðri seint í kvöld
Vegna breytinga og flutninga á vefþjóni verður vefur Víkurfrétta, vf.is, niðri seint í kvöld. Gert er ráð fyrir að vefurinn verði niðri frá kl. 23:00 og í um eina klukkustund.
Lesendur eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta skapar.