VefTV: Flug með Orion flugvél norska hersins
Það var nóg af flottu myndefni á Norðurvíkingi 2007 og Víkurfréttir fengu að fljóta með þegar Orion flugvél norska hersins lék óvininn í loftvarnaræfingunni í gær. Í VefTV má nú finna myndband sem Hilmar Bragi Bárðarson tók í gærmorgun um borð í vélinni og þar má sjá þegar F15 orrustuflugvélarnar sem leituðu Orion vélina uppi.
Vf-mynd: Hilmar Bragi.