Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

VefTV: Árni segir stöðu Reykjanesbæjar sterka
Fimmtudagur 4. október 2007 kl. 18:10

VefTV: Árni segir stöðu Reykjanesbæjar sterka

Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir stöðu bæjarins sterka eftir umhleypingarnar í málefnum Hitaveitu Suðurnesja og Geysis Green Energy.

Í samtali hans við VF vísar hann gagnrýni minnihlutans á bug og segir að Guðbrandur Einarsson, oddviti A-lista, þurfi að kynna sér betur málin ef hann ætlar að tjá sig um þau.

Viðtal við Árna má finna í VefTV Víkurfrétta eða með því að smella hér.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024