Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Veftímarit VF: Áratugur frá strandi Wilson Muuga
  • Veftímarit VF: Áratugur frá strandi Wilson Muuga
Föstudagur 30. desember 2016 kl. 16:43

Veftímarit VF: Áratugur frá strandi Wilson Muuga

— sjáið stórar myndir frá vettvangi með umfjölluninni

Áratugur er liðinn síðan flutningaskipið Wilson Muuga strandaði í Hvalsnesfjöru við Sandgerði. Strandið átti sér stað seint um nótt þann 19. desember 2006. Fjórtán manna áhöfn var á flutningaskipinu. Í aðdraganda björgunaraðgerða fórst bátsmaður af léttabáti frá danska varðskipinu Triton.
Veftímarit Víkurfrétta hefur tekið saman umfjöllun um strandið og næstu daga þar á eftir. Umfjöllunin er ríkulega myndskreytt með stórum myndum.
 
 
 
 
 
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024