Vefsjónvarp: Mikil röskun á millilandaflugi
 Mikil röskun hefur orðið á millilandaflugi til og frá Keflavíkurflugvelli frá því snemma í morgun. Í dag var tveimur ferðum til Bandaríkjanna aflýst og verða þær farnar á sama tíma á morgun. Evrópuvélar hafa verið að fara frá Keflavík á síðustu tímum. Jenný Waltersdóttir, stöðvarstjóri Icelandaair í Leifsstöð, sagði að áætlunarflug Icelandair yrði komið í samt lag aftur á morgun.
Mikil röskun hefur orðið á millilandaflugi til og frá Keflavíkurflugvelli frá því snemma í morgun. Í dag var tveimur ferðum til Bandaríkjanna aflýst og verða þær farnar á sama tíma á morgun. Evrópuvélar hafa verið að fara frá Keflavík á síðustu tímum. Jenný Waltersdóttir, stöðvarstjóri Icelandaair í Leifsstöð, sagði að áætlunarflug Icelandair yrði komið í samt lag aftur á morgun.- Sjá viðtöl og myndir í vefsjónvarpi Víkurfrétta hér á vf.is.

 
	
			

 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				