Veðurspá: Stormviðvörun
Í kvöld kl. 18 voru suðaustan og austan 8-13 m/s um vestanvert landið, en annars hægari suðlæg eða breytileg átt. Skýjað var sunnan- og vestanlands og snjókoma á sunnanverðum Vestfjörðum, en annars staðar bjartviðri. Hlýjast var eins stiga hiti á Stórhöfða og kaldast 18 stiga frost í Möðrudal.
Viðvörun: Búist er við stormi (meira en 20 m/s) víða suðvestan- og vestanlands á morgun.
Vaxandi suðaustanátt vestantil, 8-15 m/s og snjókoma eða slydda með köflum í kvöld, en hægviðri og léttskýjað að mestu austantil. Víða talsvert frost, en hlýnar smám saman vestantil. Suðaustan 13-18 m/s suðvestan- og vestanlands á morgun, en allt að 25 m/s í vindstrengjum við fjöll. Suðaustan 8-15 í öðrum landshlutum. Rigning eða slydda, en skýjað og úrkomulítið norðanlands. Hiti víða 0 til 6 stig, en vægt frost norðaustanlands fyrri hluta dags.
Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun: Vaxandi suðaustanátt, víða 10-15 og snjókoma eða slydda með köflum undir kvöld. Suðaustan 15-20 og rigning í fyrramálið, en allt að 25 m/s í vindstrengjum við fjöll. Hlýnandi veður og hiti 1 til 6 stig á morgun.
Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu næsta sólarhring: Vaxandi suðaustanátt, 10-15 m/s í kvöld og snjókoma eða slydda. Suðaustan 13-18 og rigning á morgun, en 18-23 á Kjalarnesi. Hlýnandi og hiti 1 til 5 stig á morgun.
Myndin: Sjónvarpskortið frá því í kvöld sem gildir kl. 06 í fyrramálið
Viðvörun: Búist er við stormi (meira en 20 m/s) víða suðvestan- og vestanlands á morgun.
Vaxandi suðaustanátt vestantil, 8-15 m/s og snjókoma eða slydda með köflum í kvöld, en hægviðri og léttskýjað að mestu austantil. Víða talsvert frost, en hlýnar smám saman vestantil. Suðaustan 13-18 m/s suðvestan- og vestanlands á morgun, en allt að 25 m/s í vindstrengjum við fjöll. Suðaustan 8-15 í öðrum landshlutum. Rigning eða slydda, en skýjað og úrkomulítið norðanlands. Hiti víða 0 til 6 stig, en vægt frost norðaustanlands fyrri hluta dags.
Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun: Vaxandi suðaustanátt, víða 10-15 og snjókoma eða slydda með köflum undir kvöld. Suðaustan 15-20 og rigning í fyrramálið, en allt að 25 m/s í vindstrengjum við fjöll. Hlýnandi veður og hiti 1 til 6 stig á morgun.
Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu næsta sólarhring: Vaxandi suðaustanátt, 10-15 m/s í kvöld og snjókoma eða slydda. Suðaustan 13-18 og rigning á morgun, en 18-23 á Kjalarnesi. Hlýnandi og hiti 1 til 5 stig á morgun.
Myndin: Sjónvarpskortið frá því í kvöld sem gildir kl. 06 í fyrramálið