veðurfréttir
Veðurhorfur næsta sólarhring eru þær að spáð er suðvestan 8-13 m/s og slydda eða rigning með köflum, en 5-10 m/s og skúrir eða él í kvöld. Hiti 0 til 6 stig. Veðurspáin var gerð kl. 06:45 í dag.Veðrið á Suðurnesjum er nú ekki til að hrópa húrra fyrir þessa stundina. Rigning og slydda til skiptis, hiti þrjár gráður og um 5 metrar á sekúndu.