Veður til að fara í sund!
Í morgun kl. 09 var hægviðri á landinu. Léttskýjað eða skýjað með köflum. Hiti 1 til 7 stig, svalast í innsveitum á Norðausturlandi.
Yfirlit: Nálægt Murmansk er víðáttumikil 982 mb lægð sem þokast NA, en 1026 mb hæð er skammt SV af landinu og þokast N. Yfirlit gert 14.05.2006 kl. 09:41
Veðurhorfur á landinu:
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Hægviðri og víða léttskýjað. Stöku slydduél á annesjum norðanlands og skúrir SA-lands. Hæg austlæg átt á morgun, en annars svipað veður. Hiti 1 til 10 stig að deginum, mildast S-lands, en vægt næturfrost í innsveitum. Spá gerð 14.05.2006 kl. 10:34
Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Hægviðri og léttskýjað en skýjað með köflum í nótt og á morgun. Hiti 5 til 10 stig að deginum, en nálægt frostmarki í nótt.
Yfirlit: Nálægt Murmansk er víðáttumikil 982 mb lægð sem þokast NA, en 1026 mb hæð er skammt SV af landinu og þokast N. Yfirlit gert 14.05.2006 kl. 09:41
Veðurhorfur á landinu:
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Hægviðri og víða léttskýjað. Stöku slydduél á annesjum norðanlands og skúrir SA-lands. Hæg austlæg átt á morgun, en annars svipað veður. Hiti 1 til 10 stig að deginum, mildast S-lands, en vægt næturfrost í innsveitum. Spá gerð 14.05.2006 kl. 10:34
Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Hægviðri og léttskýjað en skýjað með köflum í nótt og á morgun. Hiti 5 til 10 stig að deginum, en nálægt frostmarki í nótt.