Veðurhorfur í dag við Faxaflóa
Sunnan og síðan suðaustan 5-13 og skúrir. Hægari síðdegis. Hæg breytileg átt í nótt og á morgun og rigning. Hiti 3 til 8 stig.