Veður: Bálhvasst í fyrramálið
Í kvöld kl. 21 var suðaustlæg átt, 13-22 m/s suðvestanlands, hvassast á Stórhöfða en annars hægari. Rigning var víðast hvar á á sunnan- og vestanverðu landinu, en annars skýjað. Hiti var 8 til 14 stig, svalast í Seyðisfirði.
Yfirlit: Um 300 km NA af Hvarfi er kyrrstæð 98 4mb lægð, en langt SSV í hafi er lægðarbylgja, sem hreyfist allhratt norður.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun: Suðaustan 13-20 m/s með rigningu sunnan- og vestanlands, en annars heldur hægari. Rigning með köflum norðaustanlands seint í nótt en úrkomulítið þar á morgun. Suðaustan 8-13 og skúrir suðvestantil síðdegis, en áfram rigning suðaustan- og norðvestantil fram á kvöld. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast norðaustanlands.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring: Suðaustan 13-20 m/s og rigning. Hægari sunnan átt og skúrir síðdegis. Hiti 11 til 15 stig.
Yfirlit: Um 300 km NA af Hvarfi er kyrrstæð 98 4mb lægð, en langt SSV í hafi er lægðarbylgja, sem hreyfist allhratt norður.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun: Suðaustan 13-20 m/s með rigningu sunnan- og vestanlands, en annars heldur hægari. Rigning með köflum norðaustanlands seint í nótt en úrkomulítið þar á morgun. Suðaustan 8-13 og skúrir suðvestantil síðdegis, en áfram rigning suðaustan- og norðvestantil fram á kvöld. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast norðaustanlands.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring: Suðaustan 13-20 m/s og rigning. Hægari sunnan átt og skúrir síðdegis. Hiti 11 til 15 stig.