Veðrið hefur áhrif á ferðir Strætó
Gul viðvörun verður í gildi um allt land í dag, þriðjudaginn 7. janúar. Veðrið mun hafa áhrif á Strætó á landsbyggðinni. Svona lítur staðan út núna varðandi ferðir Strætó á Suðurnesjum
Leið 55: Reykjavík-Leifsstöð
Tvísýnt verður með ferðir á Suðurnesjum þegar líður á daginn.
Leið 89: Reykjanesbær-Garður-Sandgerði
Tvísýnt verður með ferðir á Suðurnesjum þegar líður á daginn.
Leið 88: Reykjanesbær-Grindavík
Tvísýnt verður með ferðir á Suðurnesjum þegar líður á daginn.
Tilkynningar aðgengilegar á heimasíðu og Twitter.
Stjórnstöð Strætó fylgist náið með stöðunni og tilkynnir um frávik sem kunna að verða á akstri.
Hægt er að nálgast tilkynningar undir „gjallarhorninu“ á heimasíðu Strætó eða inn á Twitter síðu Strætó: https://twitter.com/straetobs.