Veðurhorfur í dag
Snýst í vaxandi suðaustanátt, 10-15 m/s síðdegis en 13-18 í kvöld. Rigning með köflum. Hiti 2 til 10 stig. Hægari og skúrir eða slydduél síðdegis á morgun.