Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 28. júlí 2003 kl. 09:13

Veðrið

Búast má við hægri breytilegilegri átt, skýjað með köflum og skúrum, einkum síðdegis samkvæmt spá veðurstofu Íslands. Hiti á bilinu 13 til 17 stig að deginum. Í morgun hefur verið nánast logn á Keflavíkurflugvelli, hiti um 9 stig og eilítill þokuruðningur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024