Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 23. júlí 2003 kl. 09:59

Veðrið

Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Austlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og dálítil rigning eða súld, en norðan 3-8 og smá skúrir á morgun. Hiti 10 til 15 stig. Í morgun hefur verið rigning og súld á Suðurnesjum, hitinn 10 stig og vindhraði 5 metrar á sekúndu.
Á föstudag, laugardag og sunnudag er búist við fremur hæg breytileg átt og víða dálítil rigning. Hiti yfirleitt 10 til 15 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024