Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 22. júlí 2003 kl. 09:08

veðrið

Veðurhorfur næsta sólarhring eru þær að búist er við hægri norðvestlægri átt, skýjað með köflum og úrkomulítið í dag, en dálítil rigning í kvöld og nótt. Hiti 9 til 15 stig. Í morgun hefur verið mjög millt veður á Suðurnesjum, 2 metrar á sekúndu og hiti 11 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024