veðrið
Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands verður suðvestan 10-15 m/s og skúrir, en 13-18 m/s og él um hádegi. Vaxandi suðaustanátt og rigning í kvöld og suðaustan 15-20 í nótt. Hiti 0 til 5 stig, en hlýnar heldur í nótt. Í morgun var frekar milt veður í Reykjanesbæ, um 8 metrar á sekúndu og hiti fjórar gráður.