Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vaxandi vindur í kortunum
Laugardagur 22. september 2007 kl. 09:10

Vaxandi vindur í kortunum

Faxaflói
Vaxandi norðaustanátt, 13-18 m/s og rigning sunnantil síðdegis. Hiti 3 til 10 stig. Norðan 15-23 og skýjað á morgun.
Spá gerð: 22.09.2007 06:37. Gildir til: 23.09.2007 18:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á mánudag:
Norðan 10-15 m/s og él á Norður- og Austurlandi, en annars víða léttskýjað. Hægari með kvöldinu. Hiti 0 til 7 stig, hlýjast syðst.

Á þriðjudag:
Norðvestlæg átt, 5-10 m/s og skýjað með köflum, en sums staðar skúrir eða él norðan- og vestanlands. Hiti 0 til 7 stig, hlýjast suðaustanlands.

Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag:
Sunnanátt, vætusamt og fremur hlýtt.
Spá gerð: 22.09.2007 08:03. Gildir til: 29.09.2007 12:00.

Af www.vedur.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024