Föstudagur 22. apríl 2011 kl. 07:34
Vaxandi suðaustanátt og áfram vætusamt
Veðurhorfur í dag föstudaginn langa
Sunnan 8-15 m/s og rigning eða skúrir. Lægir í dag, suðvestan 3-10 og stöku skúrir eða él síðdegis. Vaxandi suðaustanátt og fer að rigna seint á morgun. Hiti 2 til 8 stig, en í kringum frostmark í nótt.