Vaxandi suðaustanátt með rigningu
Við Faxaflóann verður norðaustan 3-8 m/s og léttskýjað. Vaxandi suðaustanátt seint í dag og þykknar upp, 13-18 og fer að rigna þegar líður á kvöldið. Dregur heldur úr vindi síðdegis á morgun. Hiti 1 til 7 stig eftir hádegi, en 7 til 11 á morgun.
Veðurhorfur á landinu næstu daga:
Á föstudag:
Suðlæg átt víða 8-15 m/s. Talsverð rigning, en úrkomulítið norðaustantil. Hiti 8 til 14 stig, hlýjast á Norðurlandi.
Á laugardag og sunnudag:
Fremur stíf sunnan og suðvestan átt og rigning eða skúrir, en skýjað með köflum norðaustan- og austanlands. Heldur kólnandi veður.
Á mánudag:
Breytileg vindátt og víða rigning eða skúrir, en él norðantil á landinu. Hiti 0 til 7 stig, hlýjast sunnantil.
Á þriðjudag:
Útlit fyrir vaxandi austlæga átt með rigningu sunnanlands, en slyddu eða snjókomu fyrir norðan. Hiti breytist lítið.
Veðurhorfur á landinu næstu daga:
Á föstudag:
Suðlæg átt víða 8-15 m/s. Talsverð rigning, en úrkomulítið norðaustantil. Hiti 8 til 14 stig, hlýjast á Norðurlandi.
Á laugardag og sunnudag:
Fremur stíf sunnan og suðvestan átt og rigning eða skúrir, en skýjað með köflum norðaustan- og austanlands. Heldur kólnandi veður.
Á mánudag:
Breytileg vindátt og víða rigning eða skúrir, en él norðantil á landinu. Hiti 0 til 7 stig, hlýjast sunnantil.
Á þriðjudag:
Útlit fyrir vaxandi austlæga átt með rigningu sunnanlands, en slyddu eða snjókomu fyrir norðan. Hiti breytist lítið.